Ingibjörg hættir....

Það er ljóst að mikill meirihluti Samfylkingarfólks treysti Ingibjörgu til að leiða flokkinn á vit betri tíma fyrir íslenska þjóð. Ég tel að brotthvarf hennar komi ekki til af pólitískum þrýstingi frá flokksmönnum eins og haldið var fram í kvöldfréttum á RÚV. Heldur raunsætt mat Ingibjargar á stöðinni. Allt bendir til þess að Dagur B. Eggertson verði næsti formaður Samfyllkingarinnar en Jóhanna áfram forsætisráðherraefni. Að vísu má búast við einhverri ókyrrð, það eru ávallt  til draugar sem þurfa stöðugt að minna á sig, pólitískar afturgöngur, gamlar og nýjar.


mbl.is Ingibjörg Sólrún hættir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband