Ótrúlegt sjónarspil

Fór ađ gosstöđvunum sl. föstudag, ţetta var ótrúlega skemmtilleg upplifun.
Ţađ verđur forvitnilegt ađ fylgjast međ ţróun gossins og áhrifa ţess á umhverfiđ á ţessu fallega svćđi. Hér er slóđ á myndasíđu fyrir ţá sem eru forfallađir í gosmyndir...

http://www.pbase.com/bragason/eldgos

 

 


mbl.is Nýr hraunfoss í Hrunagili
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 identicon

20 til 30 m3 á sek ţađ er ekkert smá

ţetta magn fyllit laugardalslaug á 88 sek

stćđsta laug landsins í kópavogi (25m á breidd) á 68 sek

laugardalslaug (22m á breidd) er dýpri svo meira rúmmál

ég reikna međ 25m3 á sek viđ ţetta

maggi (IP-tala skráđ) 28.3.2010 kl. 19:59

2 identicon

takk fyrir myndirnar

ţćr voru frábćrar

vona ađ ég geti fariđ međ í jeppa ferđ ţarna um páskana ţar sem ég get ekki gengiđ ţetta

maggi (IP-tala skráđ) 28.3.2010 kl. 20:09

3 Smámynd: Brynjólfur Bragason

Takk fyrir ţađ Magnús, ţetta er ekkert smá magn ţrátt fyrir ađ gosiđ sé taliđ fremur smátt í sniđum af sérfróđum.

Brynjólfur Bragason, 28.3.2010 kl. 20:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband