Neyđarkall

Fór í bćinn ađ í gćr til ađ fylgjast međ félögunum sem tóku ţátt í Gamlárshlaupi ÍR. Frábćr ţátttaka var í hlaupinu og mikil stemming. Á heimleiđ átti ég leiđ um Arnarhól og sá ţá hvar hópur mótmćlanda var búinn ađ kveikja á neyđarblysum fyrir utan stjórnarráđiđ. Ég get vart séđ hvernig ríkisstjórnin ćtlar sér ađ vinna sig út úr ţessari alvarlegu stöđu. Međ hverjum degi sem líđur mun ástandiđ versna. Ráđamenn verđa ađ vísa veginn og sýna ábyrgđ í verki. Álitiđ sem umbođsmađur Alţingis sendi frá sér er ekki til ţess falliđ ađ efla trú manna á ráđherrum ţessa lands.  

31.des_2008


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband