Ráðalausir ráðamenn lausir við ábyrgð

Skeytingarleysi, ábyrgðarleysi, siðleysi, græðgi , hroki, ótti, vantraust og tómlæti eru koma í hugann þegar horft er í baksýnisspegil bankastjóranna. Ráðamenn og þingmenn hafa sofið á vaktinni með hrikalegum afleiðingum fyrir þjóðina. Frjálst flæði fjármagns samkvæmt EES samningi setti okkur á hausinn. Bágborið ástand í efnahagmálum alheimsins setti okkur á hausinn. Það er hin opinbera skýring ráðamanna ! Getum við treyst ráðamönnum sem geta ekki horfst í augu við sannleikann og að lágmarki viðurkennt eigin ábyrgð ? Eru það þessir sömu ráðamenn sem við eigum að treysta fyrir framtíð og velferð þjóðarinnar ?   Ég held ekki, nú þarf byltingu og siðbót.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband