Ótrúlegt sjónarspil
28.3.2010 | 19:49
Fór að gosstöðvunum sl. föstudag, þetta var ótrúlega skemmtilleg upplifun.
Það verður forvitnilegt að fylgjast með þróun gossins og áhrifa þess á umhverfið á þessu fallega svæði. Hér er slóð á myndasíðu fyrir þá sem eru forfallaðir í gosmyndir...
http://www.pbase.com/bragason/eldgos
Nýr hraunfoss í Hrunagili | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
20 til 30 m3 á sek það er ekkert smá
þetta magn fyllit laugardalslaug á 88 sek
stæðsta laug landsins í kópavogi (25m á breidd) á 68 sek
laugardalslaug (22m á breidd) er dýpri svo meira rúmmál
ég reikna með 25m3 á sek við þetta
maggi (IP-tala skráð) 28.3.2010 kl. 19:59
takk fyrir myndirnar
þær voru frábærar
vona að ég geti farið með í jeppa ferð þarna um páskana þar sem ég get ekki gengið þetta
maggi (IP-tala skráð) 28.3.2010 kl. 20:09
Takk fyrir það Magnús, þetta er ekkert smá magn þrátt fyrir að gosið sé talið fremur smátt í sniðum af sérfróðum.
Brynjólfur Bragason, 28.3.2010 kl. 20:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.