Undarleg yfirlýsing Kolbrúnar

Ég hef taliđ frá ţví ađ kosningabaráttan hófst ađ frambjóđendur vinstri grćnna munu tala af sér fylgiđ.  Kolbrún Halldórsdóttir gerđi tilraun til ţess í kvöldfréttum Stöđvar 2.  Hún sagđi ađ vinstri grćn vćru á móti olíuleit á Drekasvćđinu. Skömmu síđar sendir frambođiđ út fréttatilkynningu og áréttar ađ flokkurinn hefur ekki lagst gegn olíuleit á Drekasvćđinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband