Mannréttindabrot ?

Getur það verið að það sé engin ríkisábyrgð á neinum innlánum í bönkunum aðeins tryggingasjóður innustæðueiganda með um 19 milljarðar ? Upphæð sem á að skiptast jafnt á alla innstæðueigendur íslenskra banka, íslenskra og erlenda (icesave) viðskiptavini. Hefur einhver séð einhverstaðar stafkrók um ríkisábyrgð ?

Líklega ekki nokkur maður, sennilega ekki til nema í orðum ríkisstjórnarinnar.

 Jú ríkisstjórnin er í vanda, búin að lofa að tryggja innustæðureikninga í íslenskum bönkum, þá skiptir það vart máli hvort innlánseigandinn sé erlendur eða íslenskur. Annars væru menn að  brjóta jafnræðisreglu og mannréttindi þar sem verið er að mismuna viðskiptavinum eftir þjóðerni. Of ef ríkisstjórnin tryggir ekki innstæður innlánseiganda þá væri  þjóðfélagsgerðin hrunin. Enginn myndi treysta bönkum fyrir peningunum sínum í næstu framtíð ! 
mbl.is Viðræðum við Breta lokið í bili
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband