Silfrið í dag...

Athyglisvert að hlusta á Jóhannes Björn í Silfri Egils í dag.  Hann fór yfir stöðuna á mannamáli. Talaði um hvernig hið nýja hagkerfi hefði orðið til á tímum Víetnamstríðsins. Sagði að nýfrjálshyggjan væri ekki hagfræðistefna heldur trúarbrögð. Sagði að greiningardeildir bankanna væru auglýsingadeildir. Fjármálaeftirlitið væri brandari og sérfræðingar Seðlabankans væru sofandi.

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband