Flokkur framar þjóð?
16.11.2008 | 17:19
"Flokkur framar þjóð" skrifar Jón Kaldal í Fréttablaðinu í dag og er að ræða um forgangsröðina hjá forsætisráðherranum.
Getur verið að stærð og velgengni Sjálfstæðisflokksins sé lykillinn að björgun þjóðarinnar? Eða er formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherrann að flækjast hvor fyrir öðrum á ögurstundu með alvarlegum afleiðingum? Krafan er að ráðamenn sýni auðmýkt í störfum sínum og standa vörð um hagsmuni þjóðarinnar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.