Varnaðarorð sem stöðugt voru uppi höfð....
18.11.2008 | 22:41
Ábyrgðin er að mestu bankastjóra einkabankanna og Seðlabankinn gerir of lítið úr sinni ábyrgð sagði stjórnarformaður fjármálaeftirlitsins á RÚV fyrr í kvöld.
Sagði eftirfarandi um ábyrgð FE og SB:
"Sameiginlega berum við náttúrulega ábyrgð á því að hafa ekki náð í gegn með þau varnaðarorð sem stöðugt voru uppi höfð".
Þarf ekki að skýra þetta eitthvað betur með varnaðarorð sem stöðugt voru uppi höfð..
Af hverju náðu þeir ekki í gegn ?
Voru það einhverjir sem hlustuðu ekki, bankamenn eða ríkisstjórn ?
Afhverju er ekki hægt að spyrja réttu spurninganna .....
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.