Engin átylla ...
4.1.2009 | 19:53
Sjálfstćđismönnum finnst líklega athyglisvert ađ Samfylkingin ţurfi ekki ađ leita ađ átyllu til ađ slíta stjórnarsamstarfinu. Ingibjörg Sólrún sagđi í fréttum á RÚV í kvöld ađ nćgar ástćđur vćru til ţess, ađrar en ágreiningur um Evrópumálin. Fréttamađurinn hefđi mátt spyrja hana nánar um ţessar ástćđur.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.