Að fljóta sofandi að feigðarósi...
17.1.2009 | 00:09
Eftir landsfund Sjálfstæðisflokksins mun Samfylkingin slíta samstarfinu og það verður boðað til kosninga. Það er ekkert annað í sjónmáli. Kjósendur Samfylkingarinnar munu aldrei fyrirgefa forystunni það að láta Sjálfstæðisflokkinn sitja á þessum örlaga tímum.
Skúli Helgason: Krafa um breytingar á rétt á sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.