Hvílir einhver skylda á sjávarútveginum?
20.5.2007 | 22:12
Sjávarútveginum á ekki að vera handstýrt af stjórnmálamönnum þetta er atvinnugrein sem er í samkeppni við erlenda matvælaframleiðslu, þetta sagði Kristján Júlíussyni í Silfri Egils í dag. Hann telur réttilega að bæta eigi samgöngur og tryggja góð fjarskipti til að viðhalda byggð í landinu.
Er það eðlileg krafa að sjávarútvegurinn tryggi byggð í sjávarplássum landsins? Ég tala nú ekki um ef hann er í harðri samkeppni við EB styrktan landbúnað og sjávarútveg.
Við skulum hafa það í huga að byggðir á Vestfjörðum mynduðust útfrá sjósókn, þar sem harðduglegt fólk hefur frá árdögum sótti miðin og stundaði vinnslu í landi. Eru kröfur þessa fólks um að hafa lífsviðuværi sitt af sjávarútvegi óbilgirni?
Dægurmál | Breytt 21.5.2007 kl. 00:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Góðar fréttir af Framsókn
17.5.2007 | 15:24
Ekki grundvöllur fyrir áframhaldandi samstarfi stjórnarflokkanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 19:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)