Hvílir einhver skylda á sjávarútveginum?

Sjávarútveginum á ekki ađ vera handstýrt af stjórnmálamönnum ţetta er atvinnugrein sem er í samkeppni viđ erlenda matvćlaframleiđslu, ţetta sagđi Kristján Júlíussyni í Silfri Egils í dag. Hann telur réttilega ađ bćta eigi samgöngur og tryggja góđ fjarskipti til ađ viđhalda byggđ í landinu. 

Er ţađ eđlileg krafa ađ sjávarútvegurinn tryggi byggđ í sjávarplássum landsins? Ég tala nú ekki um ef hann er í harđri samkeppni viđ EB styrktan landbúnađ og sjávarútveg.

Viđ skulum hafa ţađ í huga ađ byggđir á Vestfjörđum mynduđust útfrá sjósókn, ţar sem harđduglegt fólk hefur frá árdögum sótti miđin og stundađi vinnslu í landi. Eru kröfur ţessa fólks um ađ hafa lífsviđuvćri sitt af sjávarútvegi óbilgirni?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband